Umfjallanir um myndlistasýningar Hafsteins Austmann

Umfjallanir eru í hinum ýmsu tímaritum og dagblöðum, mörgum sem eru löngu hætt útgáfu, dagblaða eins og Þjóðviljinn, Alþýðublaðið, Tíminn, Dagblaðið, Birtingur. Gaman er að skoða þessar greinar sem spegla tíðarandann og skoðunn manna á myndlist á hinum ýmsu tímum. Hægt er að smella á hlekkina og lesa þessar greinar.

Blaðagreinar 1956

„Tvítugur málari opnar fyrstu sjálfstæðu sýninguna á verkum sínum.“ Þjóðviljinn, 18. maí.

„Ungur listmálari opnar málverkasýningu, 70 myndir“. Alþýðublaðið, 18. maí.

Hjörleifur Sigurðsson. „Vorsýningar“. Birtingur 2. hefti.

„Nýr listmálari opnar sýningu“. Vísir, 18. maí.

„Ungur málari opnar sýningu í Listamannaskálanum í kvöld“. Tíminn, 18. maí.

„Ungur maður opnaði í gær málverkasýningu“. Morgunblaðið, 19. maí.

G.Þ. „Sýning Hafsteins Austmann“. Alþýðublaðið, 24. maí.

Valtýr Pétursson. „Sýning Hafsteins Austmann“. Morgunblaðið, 24. maí.

Jóhannes Jóhannesson. „Sýning Hafsteins Austmanns“. Þjóðviljinn, 26. maí.

Sýning Austmanns“.  Morgunblaðið,27. maí.

„Málverkasýningu Hafsteins Austmanns í Listamannaskálanum lýkur í kvöld kl. 23“. Þjóðviljinn, 27. maí.

„Sýning Austmanns“. Vísir, 28. maí.

Blaðagreinar 1957-1959

„Fólk þarf ekki að kaupa neina málningu, þótt það skreppi inn í sýningarstofu Regnbogans“. Morgunblaðið,12. janúar.

„Hafsteinn Austmann“. Morgunblaðið, 27. mars.

„Listkynning Morgunblaðsins“. Morgunblaðið, 29. mars.

Listkynning Mbl. Morgunblaðið, 20. apríl.

„Hafsteinn Austmann listmálari opnar sýningu í Listamannaskálanum“. Alþýðublaðið, 30. ágúst.

Málverkasýning Hafsteins Austmanns opnuð í fyrradag“. Þjóðviljinn, 31. ágúst.

„Þessa dagana stendur yfir sýning á verkum Hafsteins Austmanns“. Morgunblaðið,    2. september.

„Góð aðsókn að sýningu Hafsteins“. Tíminn, 4. september.
„Hafsteinn Austmann sýnir vatnslitamyndir“. Morgunblaðið, 8. nóvember.

Blaðagreinar 1960-1961

Dagur Þorleifsson. „Ef til vill nemur maður ný lönd“. Tíminn, 4. febrúar .

„Hafsteinn Austmann opnar málverkasýningu í dag“, Tíminn, 21. maí.

„Hafsteinn Austmann, listmálari, opnaði málverkasýningu í gær …“. Morgunblaðið, 22. maí.

„90 myndir hafa selzt“. Alþýðublaðið, 26. maí.

„Vatnslitir erfiðastir“. Tíminn, 21. maí.

Valtýr Pétursson. „Sýning Hafsteins Austmann“. Morgunblaðið, 29. maí.

„Ungur málari heldur sýningu á Akureyri.“ Íslendingur, Akureyri, 2. júní.

„Málverkasýningar eru ekki daglegur viðburður hér norðanlands …“. Verkamaðurinn,  3. júní.

„Sýning Hafsteins Austmanns“. Dagur, Akureyri, 19. júní.

„Reykjavíkurkynning“. Morgunblaðið, 27. ágúst.

Blaðagreinar 1962-1964

„Ég hef ekkert að segja, ég bara mála“. Tíminn, 21. febrúar.

„Hafsteinn Austmann opnar sýningu“. Þjóðviljinn, 27. október.

„Sýning Hafsteins Austmann“. Vísir, 27. október.

„Sýnir í nýja húsinu sínu“. Tíminn, 28. október.

„Málverkasýning í Kastalagerði“. Morgunblaðið, 30. október.

„Gott að sýna í eigin húsi“. Vísir, 2. nóvember.

„Hafsteinn Austmann sýnir“.Tíminn, 16. maí.

„Hafsteinn Austmann í Listamannaskálanum“. Þjóðviljinn,  16.maí.

„Listsýning“. Morgunblaðið, 16. maí.

„Hafsteinn Austmann listmálari hefur málverkasýningu …“. Vísir, 20 . maí.

Guðbrandur Magnússon. „Þrjár málverkasýningar“. Tíminn, 21. maí.

Valtýr Pétursson. „Eftirtektarverðar sýningar“. Morgunblaðið, 22. maí.

Fá orð um málverkasýningar“. Tíminn, 24. maí.

„Myndlist á vori“. Þjóðviljinn, 24. maí.

Kurt Zier. „Tvær sýningar“. Vísir, 27. maí.

Blaðagreinar 1966-1968

„Hafsteinn Austmann sýnir í Unuhúsi“. Morgunblaðið, 3. september.

„Hafsteinn Austmann heldur málverkasýningu í Unuhúsi“. Þjóðviljinn, 3. september.

„Hafsteinn Austmann sýnir í Unuhúsi“. Alþýðublaðið, 3. september.

GÞE. „Austmann opnar sýningu“. Tíminn, 4. september.

Valtýr Pétursson. „Listsýning“. Morgunblaðið, 7. september.

„Frá Unuhúsi“. Morgunblaðið, 7. september.

„Tíu myndir seldar“. Alþýðublaðið. 17. september.

„10 myndir seldar á sýningu Hafsteins Austmann“. Þjóðviljinn. 17. september.

vh. „Möguleikar abstraktisins ekki tæmdir“. Þjóðviljinn, 25. september.

Bogasalurinn helzta athvarf myndlistarmanna. Morgunblaðið 7, september

Blaðagreinar 1974-1979

„Tvær sýningar á Kjarvalsstöðum“. Morgunblaðið, 16. marz.

„Reyni að hafa sýningarnar fáar en góðar segir Hafsteinn Austmann listmálari“. Morgunblaðið, 23. marz.

Hafsteinn Austmann opnar sýningu að Kjarvalsstöðum“. Tíminn, 17. marz.

„Beitir gamalli aðferð, sem margir þekktir listmálarar hafa notað …“. Vísir, 26. september.

„Vatnslitir eru erfiðari en um leið afþreying“. Þjóðviljinn, 27. september.

„Góð aðsókn hjá Hafsteini“.  Þjóðviljinn, 4. október.
Jónas Guðmundsson. „Vatnslitasýning á Loftinu“. Tíminn, 4. október.

Bragi Ásgeirsson. „Listsýningar“. Morgunblaðið, 5. október.

Aðalsteinn Ingólfsson. „Vatnslitavinna“. Dagblaðið, 7. október.

„Hafsteinn Austmann sýnir á Loftinu“. Morgunblaðið, 3. júní.

„Hafsteinn Austmann opnaði sýningu á verkum sínum …“. Vísir, 6. júní.

„Hafsteinn sýnir á Loftinu“. Tíminn, 7. júní.

„Verð á málverkum hefur ekki fylgt verðhækkunum“. Þjóðviljinn, 8. júní.

Jónas Guðmundsson. „Litið inn á nokkrar sýningar“. Tíminn, 11. júní.

„30 málverka sýning í nýrri vinnustofu“. Morgunblaðið, 19. janúar.

„Hafsteinn Austmann opnar sýningu“.  Þjóðviljinn, 20. janúar.

„Listamaður byggir hús“. Þjóðviljinn, 21. janúar.

Ólafur M. Jóhannesson. „Notaleg sýning í Skerjafirði“. Vísir, 23. janúar.

Jónas Guðmundsson. „List á vinnustofu …“. Tíminn, 24. janúar.

Aðalsteinn Ingólfsson. „Lauflétt list“. Dagblaðið, 25. janúar.

Valtýr Pétursson. „Sýning Hafsteins Austmanns“. Morgunblaðið, 27. janúar.

ih. „Sýningu Hafsteins að ljúka“. Þjóðviljinn, 27. janúar.

„Sýning á verkum þriggja listamanna“. Morgunblaðið, 13. júlí.

„Sumarsýning Norræna hússins 1979“. Tíminn, 14. júlí.

„Sumarsýning“. Þjóðviljinn. 14. júlí.

KB/SHE. „Ferðamönnum kynnt íslensk málaralist“. Vísir, 14. júlí.

Valtýr Pétursson. „Sumarsýning Norræna hússins 1979“. Morgunblaðið, 19. júlí.

Jónas Guðmundsson. „Sól inni“. Tíminn, 20. júlí.

„Sumarsýning þriggja myndlistarmanna“. Þjóðviljinn, 21. júlí.

ká. „Sumarsýning og tónleikar“. Þjóðviljinn, 29. júlí.

Blaðagreinar 1981-1983

„Hafsteinn Austmann opnar málverkasýningu“. Vísir, 22. maí.

„Hafsteinn Austmann opnar sýningu í dag“. Morgunblaðið, 23. maí.

Sýning Hafsteins Austmanns: Morgunblaðið, 30. maí

Halldór Björn Runólfsson. „Hafsteinn Austmann á Kjarvalsstöðum“. Helgarpósturinn, 29. maí.

Jónas Guðmundsson. „Hafsteinn Austmann á Kjarvalsstöðum“. Tíminn, maí.

ká. „Listin er vinna og aftur vinna“. Þjóðviljinn, 6. júní.

„Standandi sölusýning á verkum þekktra listamanna“. Dagblaðið Vísir, 18. mars.

Gfr. „Ljóðrænar aquarellur“. Þjóðviljinn, 7. maí.

„Hafsteinn Austmann sýnir í Listasafni ASÍ“.  Morgunblaðið, 7. maí.

„Hafsteinn Austmann sýnir vatnslitamyndir“. Tíminn, 7. maí.

Valtýr Pétursson. „Hafsteinn sýnir vatnslitamyndir“. Morgunblaðið, 12. maí.

Guðbergur Bergsson. „Liturinn fæddist af dufti“. Helgarpósturinn, 13. maí.

„Sýningu Hafsteins Austmann, sem nú stendur í Listasafni ASÍ, lýkur“. Tíminn, 20. maí.

Halldór Björn Runólfsson. „Vatnslitamyndir Hafsteins Austmanns“. Þjóðviljinn, 20. maí.

AH. „Engir tveir menn skynja málverk á sama hátt“. Morgunblaðið, 22. maí.

„Sýning í Gallerí Vesturgötu“. Morgunblaðið, 11. júní.

Thh. „Fimmtán listmálarar sýna í Gallerí Vesturgötu 17“. Dagblaðið Vísir, 16. júní.

„Fimmtán málarar sýna í Galleríi Vesturgötu 17“. Þjóðviljinn, 17. júní.

„Verk eftir sautján listamenn á sömu sýningu“. Morgunblaðið, 26. nóvember.

„17 málarar sýna saman“. Þjóðviljinn, 26. nóvember.

„Vesturgata 17“. Morgunblaðið, 16. júní.

Gfr. „Hafsteinn Austmann sýnir vatnslitamyndir“. Þjóðviljinn, 25. október.

„Hafsteinn í Gallerí“. Tíminn, 26. október.

Bragi Ásgeirsson. „Vatnslitamyndir Hafsteins Austmanns“. Morgunblaðið,.28. október.

„Hafsteinn Austmann“. Morgunblaðið, 28. október.

„17 málarar sýna á Vesturgötu 17“. N.T.,  23. nóvember.

„17 listmálarar“. Morgunblaðið, 23. nóvember.

„Listmálarafélagið sýnir“.  Morgunblaðið, 27. nóvember.

 

Blaðagreinar 1984-1986

„Vesturgata 17“. Morgunblaðið, 16. júní.

Gfr. „Hafsteinn Austmann sýnir vatnslitamyndir“. Þjóðviljinn, 25. október.

„Hafsteinn í Gallerí“. Tíminn, 26. október.

Bragi Ásgeirsson. „Vatnslitamyndir Hafsteins Austmanns“. Morgunblaðið,.28. október.

„Hafsteinn Austmann“. Morgunblaðið, 28. október.

„17 málarar sýna á Vesturgötu 17“. N.T.,  23. nóvember.

„17 listmálarar“. Morgunblaðið, 23. nóvember.

„Listmálarafélagið sýnir“.  Morgunblaðið, 27. nóvember.

„Sumarsýning Listmálarafélagsins“. Morgunblaðið, 3. ágúst.

„17 listamenn í Gallerí íslensk list“. Dagblaðið Vísir, 9. ágúst.

„Listaverk eftir Hafstein Austmann á vegg stöðvarhússins við Hrauneyjafoss“. Morgunblaðið,

„Listmálarafélagið á Vesturgötunni“.Tíminn, 14. júní.

„Sumarsýning listmálarafélagsins“. Morgunblaðið, 4. júlí.

„Gallerí íslensk list“. Dagblaðið Vísir, 11. júlí.

„Gallerí íslensk list: Sumarsýning listmálarafélagsins“. Morgunblaðið, 11. júlí.

„Gallerí íslensk list: Sumarsýning listmálarafélagsins“. Morgunblaðið, 18. júlí.

„Gallerí íslensk list: Sumarsýning listmálarafélagsins“. Morgunblaðið, 25. júlí.

„Ellefu listamenn sýna á vetrarsýningu“. Morgunblaðið,  12. desember.

Valtýr Pétursson. „Í jólaskapi“. Morgunblaðið, 19. desember.

Blaðagreinar 1987-1989

„Stór keramíkveggmynd sett upp í anddyri Borgarspítalans“. Morgunblaðið, 11. júní.

„Í .Gallerí Vesturgötu 17“. Helgarpósturinn, 6. ágúst.

„Vildum gera uppreisn gegn landslaginu“. Morgunblaðið, 8. september.

„Fjórtánda sýning Septem-hópsins“. Morgunblaðið, 12. september.

Bragi Ásgeirsson. „Septem“. Morgunblaðið, 15. september.

„Hafsteinn Austmann sýnir í Galleríi íslensk list“. Morgunblaðið, 3. október.

ekj. „Breytingar í aðsigi“. Þjóðviljinn, 7. október.

Valtýr Pétursson. „Hafsteinn sýnir“. Morgunblaðið, 8. október.

Aðalsteinn Ingólfsson. „Kliðfastar og hugljúfar“. Dagblaðið, 15. október.

„Síðasta sýningarhelgi á verkum Hafsteins Austmann“. Morgunblaðið, 24. október.

„Sýnir verk Hafsteins Austmanns og Kristins G. Harðarsonar“. Morgunblaðið, 13. nóvember.

„Sýning í Glugganum“. Dagur, 13.nóvember.

Bragi Ásgeirsson. „Septem 1988“. Morgunblaðið, 5. nóvember.

H.Sig. „Septem ´88. Rætt við Hafstein Austmann um Septemhópinn sem nú sýnir á Kjarvalsstöðum“. Morgunblaðið, 11. nóvember.

G.L. Ásg. „Hafsteinn Austmann sýnir í SCAG-galleríinu“. Morgunblaðið, 25. febrúar.

„Hafsteinn Austmann sýnir málverk og vatnslitamyndir“. Dagblaðið, 19. maí.

„Hafsteinn Austmann í Nýhöfn“. Morgunblaðið,  20. maí.

Hávar Sigurjónsson. „Mynd er mynd“. Morgunblaðið, 20.maí.

„31 tillaga að útilistaverki við stjórnstöð“. Morgunblaðið, 20. maí.

„Útilistaverk við stjórnstöð Landsvirkjunar“. Alþýðublaðið, 23. maí.

„Aðalfundur FÍM: Hafsteinn formaður og Sigurður heiðursfélagi“. Tíminn, 23. maí.

Einar Hákonarson. „Hafsteinn Austmann í Nýhöfn“. Morgunblaðið, 2. júní.

Aðalsteinn Ingólfsson. „Gömul sannindi og nýr skilningur“. DV, 6. júní.

 

Blaðagreinar 1990-1999

„Haftsteinn Austmann sýnir vatnslitamyndir í sýningarsal FÍM“. Morgunblaðið,           2. febrúar.

LG. „Verð að halda mér í þjálfun“. Þjóðviljinn, 2. febrúar.

Bragi Ásgeirsson. „ Vatnslitamyndir“. Morgunblaðið, 13. febrúar.

„Hafsteinn Austmann ásamt nokkrum verka sinna“. Morgunblaðið, 16. febrúar.

Eiríkur Þorláksson. „Listhús, Vesturgötu 17“. Morgunblaðið, 16. júní.

September/Septem: Þjóðviljinn 7 september .

„Aðventusýning listmálarafélagsins“. DV, 7, desember.

„Aðventusýning Listmálarafélagsins í Listhúsi“. Morgunblaðið, 15. desember.

„Hafsteinn Austmann  sýnir í Nýhöfn“. Morgunblaðið, 29. ágúst.

Ari Gísli. „Myndlist er ekki flókin“. Morgunblaðið, 29. ágúst.

Bragi Ásgeirsson. „Hart og mjúkt“. Morgunblaðið, 3. september.

„Síðasti dagur sýningar Hafsteins“. Morgunblaðið, 16. september.

Maður Dagsins: Dagblaðið Vísir -DV: 5. október

„Norrænar vatnslitamyndir“. Dagblaðið, 4. júlí.

„Hafsteinn sýnir í Norræna húsinu“. Morgunblaðið, 23. september.

„Myndir sem spanna tíu ára tímabil“. Morgunblaðið, 28. september.

ssv. „Hugsað í þrívídd málað í tvívídd“. Morgunblaðið, 1. október.

Bragi Ásgeirsson. „Harka og léttleiki“. Morgunblaðið, 5. október.

„Gott tilefni að halda sýningu á sextugsafmælinu“. Morgunblaðið, 5. október.

„Hafsteinn í Norræna húsinu“. Dagblaðið, 7. október.

Allt skilar sér í afstrakt“. Alþýðublaðið, 10. april.

„Sjónþing Hafsteins Austmanns í Gerðubergi“. Tíminn, 11. april.

„Ekki fæddur snillingur, þó ég sé það nú“. Morgunblaðið, 13. apríl.

„Sjónþing Hafsteins Austmanns í Gerðubergi og á Sjónþingi“. Dagblaðið, 15. apríl.

Halldór Björn Runólfsson. „Sjónarspil á Sjónþingi“. Alþýðublaðið, 18. apríl.

Eiríkur Þorláksson. „Að rækta garðinn sinn“. Morgunblaðið, 25. apríl.

„Fulltrúi Íslands á tveimur vatnslitasýningum erlendis“. Morgunblaðið, 24. ágúst.

„Það göfugasta af öllu göfugu“. Morgunblaðið, 10. janúar.

„Akvarellur í Listþjónustu“. DV, 10. janúar.

„Akvarell 1-6“. DV, 14. janúar.

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir. „Lifað í list“. Alþýðublaðið. 18. janúar.

„Akvarell 1-6“. DV, 20. janúar.

Bragi Ásgeirsson. „Tvö hundruð orð“. Morgunblaðið, 5. júní.

„Akvarellur 1988-1998“. DV, 22. maí.

„Akvarellur Hafsteins Austmanns“. Morgunblaðið, 23. maí.

Gunnar J. Árnason. „Akvarellur Hafsteins Austmann“. Morgunblaðið, 31. maí.

„Þrír Íslendingar: Akvarelannualen 1998 í Hróarskeldu“. Morgunblaðið, 2. ágúst.

 Hafsteinn Austmann hreppir hnossið“. Morgunblaðið, 14. febrúar.

„Hafsteinn fékk verðlaunin“. Dagblaðið, 17. febrúar.

„Hafsteinn Austmann verðlaunaður“. Dagur, 19. febrúar.

„Myndlist og skipulag“. Dagur, 3. september.

Hávar Sigurjónsson. „Samspil lita og forma“. Morgunblaðið, 4. september.

Bragi Ásgeirsson. „Harka og mýkt“. Morgunblaðið, 5. september.

Áslaug Thorlacius. „Leyndinni aflétt“. DV, 20. september.

„Myndverk Hafsteins Austmanns“. DV, 12. október.

„Ræðir við gesti um verk sín“. DV, 23. október. 

Blaðagreinar 2000-2009

Bragi Ásgeirsson. „Með fulltingi vatns“. Morgunblaðið, 13. ágúst.

„Málverki stolið“. Morgunblaðið, 2. júní.

„Óskað eftir málverki sem stolið var“. Morgunblaðið, 12. júní.

„Brýt niður allar reglur sem ég lærði og bý til nýjar“. DV, 8. júlí.

„Yfirlitssýning á verkum Hafsteins Austmanns“. Morgunblaðið, 10. júlí.

Inga María Leifsdóttir. „Akvarellur Austmanns“. Morgunblaðið, 17. júlí.

Fer fram með aldrinum“. Fréttablaðið, 19. júlí.

Bragi Ásgeirsson. „Brigði tærleikans“. Morgunblaðið, 24. júlí.

„Sýnt á söfnum“. DV, 12. ágúst.

„Litbrigði vatnsins“. Fréttablaðið, 17. desember.

„Út er komin bókin Litbrigði vatnsins …“. Morgunblaðið, 18. desember.

Ragna Sigurðardóttir. „Frá grunni að glæstu húsi“. Morgunblaðið, 19. desember.

Páll Baldvin Baldvinsson. „Pappír, vatnið og litirnir“. DV, 21. desember.

„Hafsteinn sýnir hjá Ófeigi“. Morgunblaðið, 11. júní.

„Listasafn í Svíþjóð kaupir tíu íslensk verk“. Morgunblaðið, 23. júní.

„Ekki missa af …“. Fréttablaðið. 1. júlí.

kolbrún. „Skammaður fyrir að mála klessumyndir“. Blaðið, 7. júlí.

Spenna“. Morgunblaðið, 28. nóvember.

„Akvarell Reykjavík“. DV, 30. júní.

Þrjár kynslóðir listamanna“. Morgunblaðið, 1. Júlí.

kristrún. „Vatnslitað af listfengi“. Fréttablaðið, 1. júlí.

„Lýrísk myndlist“. Blaðið, 1. júlí.

„Vatnslitaverk á Listasafni ASÍ“. Morgunblaðið, 4. júlí.

„Öguð ástríða“. Morgunblaðið. 24. júlí.

„Sýningarlok í Listasafni ASÍ“. Morgunblaðið, 10. ágúst.

„Litbrigðin“. Fréttablaðið, 27. apríl.

Helgi Snær Sigurðsson. „Ekki geirnegldur geómetristi“. Morgunblaðið, 27. apríl.

„Sjónlistadagur í Reykjavík“. Morgunblaðið, 30. april.

Jón B.K. Ransu. „Ekki við eina fjölina felldur“. Morgunblaðið, 21. maí.

„Sýningu Hafsteins lýkur“. Morgunblaðið, 6. júní.

Bergþóra Jónsdóttir. „Birtan er vinur vatnslitanna“. Morgunblaðið, 19. ágúst.

Jón B.K. Ransu. „Viðburður inni á viðburði“. Morgunblaðið, 30. ágúst.

„Mjög krefjandi miðill“. Morgunblaðið, 23. april.

Bergþóra Jónsdóttir. „Ég er nokkuð montinn af því að hafa verið boðið“. Morgunblaðið, 17. júlí.

„Frá Danmörku í Kópavog“. Morgunblaðið, 19. júlí.

Dagskrárefni úr ríkisútvarpinu, hljóðvarpi og sjónvarpi

1974 

Ólafur Kvaran. Vaka : Sýning Veturliða og Hafsteins. Ólafur Kvaran og Jón Reykdal ræða við Veturliða og Hafstein í tilefni sýninga þeirra í Myndlistahúsinu v/ Miklatún. Ríkisútvarpið, sjónvarp, 23. mars.

1990 

Arthúr B. Bollason. Litróf 1990. Myndlist. Hafsteinn Austmann heimsóttur. Ríkisútvarpið, sjónvarp, 5. febrúar.

Jórunn Sigurðardóttir. Völunarhús listanna : Myndlista- og handíðaskóli Íslands 50 ára.  Listmálararnir Hafsteinn Austmann og Kjartan Guðjónsson minnast hinna gömlu góðu daga í skólanum. Ríkisútvarpið, 18. mars.

1996

Hannes Sigurðsson. Myndlistarmenn: Samantekt frá Sjónþingi í Gerðubergi um Hafstein Austmann. Ríkisútvarpið, 27. april.

1998

Akvarellur 1988- 1998  : Listahátíð – Í Stöðlakoti verður opnuð sýning á Akvarellum Hafsteins Austmanns þann 23. maí. Myndir af málverkum Hafsteins. Ríkisútvarpið, sjónvarp, 10. maí.

1999

Víðsjá : Hjálmar Sveinsson fjallar um myndlist og ræðir við Hafstein Austmann. Ríkisútvarpið, 27. september.

2000

Pjetur Stefánsson. List í orkustöðvum : Fjallað um listsýningar sem haldnar voru í Ljósafoss- og Laxárvirkjunum. Ríkisútvarpið, sjónvarp, 27. ágúst.

2004

Guðni Tómasson. Víðsjá :  Ævar Kjartansson leit við á sýningu hjá Hafsteini Austmann í Listasafni ASÍ. Ríkisútvarpið, 13. júlí.

2007

Jón Axel Egilsson. Lithvörf : Hafsteinn Austmann. Rætt við Hafstein Austmann vatnslitamálara. Ríkisútvarpið, sjónvarp, 8. febrúar.

Scroll to Top