Helstu einka og sérsýningar

1956  Listamannaskálinn í Reykjavík: Sýning á málverkum og höggmyndum, maí.

1958  Listamannaskálinn, Reykjavík, ágúst.

1960  Bogasalur Þjóðminjasafnsins, Reykjavík: Vatnslitamyndir, 21. maí – 30. maí.

1962  Mokka-kaffi, Reykjavík, febrúar.

1964  Listamannaskálinn, Reykjavík: Olíumyndir – vatnslitamyndir, maí.

1966  Unuhús, Reykjavík, september.

1968  Unuhús, Reykjavík, ágúst .

1971  Bogasalur Þjóðminjasafnsins, Reykjavík, april.

1974  Kjarvalsstaðir, Reykjavík, marz.

1975  Kjarvalsstaðir, Reykjavík, 10. – 24. marz.

1975  Loftið, Reykjavík, Vatnslitamyndir, 27. sept. – 10. okt.

1977  Loftið, Reykjavík, 3. – 18. júní.

1979  Hörpugata, Reykjavík. Vinnustofusýning, 20. – 28. janúar.

1981  Kjarvalsstaðir, Reykjavík, 22. maí – 7. júní.

1983  Listasafn Alþýðu, Reykjavík: Vatnslitamyndir, 7. – 22. maí.

1984  Gallerí íslensk list, Reykjavík: Vatnslitamyndir, október.

1987  Gallerí íslensk list, Reykjavík, 3. – 25. október.

1987  Glugginn gallerí, Akureyri: 14. -22. nóv.

1989  SCAG galleri, Kaupmannahöfn, Danmörk, febrúar.

1989  Listasalurinn Nýhöfn, Reykjavík: Málverk og vatnslitamyndir, 20. maí – 7. júní.

1990  Sýningarsalur FÍM: Vatnslitamyndir, febrúar.

1992  Galleri Orpheus, Eskilstuna, Svíþjóð.

1992 Listasalurinn Nýhöfn, Reykjavík: 29. ágúst – 16. september.

1994  Norræna húsið, Reykjavík: 24. september – 9. október.

1996  Gerðuberg, Reykjavík: Sjónþing: Yfirlitssýning – sýning á Sjónarhóli, Reykjavík: 13. apríl – 5. maí.

1997  Listþjónustan, Reykjavík: Akvarellur 1-6 , janúar.

1998  Stöðlakot, Reykjavík: Akvarellur, 23. maí – 7. júní.

1999  Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalstaðir : Myndverk, september – október. 

2004  Listasafn ASÍ – Ásmundarsalur v/Freyjugötu, Reykjavík:

-Litbrigði vatnsins: afmælissýning í tilefni af 70 ára afmæli listamannsins, 10. júlí – 15. ágúst.

2007  Listasafn Reykjanesbæjar: Vordagar, 27. apríl -10. júní.

2009  Stúdío Stafn, Reykjavík: apríl.

Scroll to Top