Hafsteinn Austmann

Myndlistarmaður

“Þetta eru bara myndir, það eina sem vakir fyrir mér er að búa til góða mynd. Ég mála af því ég hef ánægju af því”

Hafsteinn Austmann

Myndverk

Vatnslitamyndir / Akvarellur

Hafsteinn Austmann er af mörgum talinn einn af okkar betri aquarellu málurum. Hér er hægt að skoða aquarellur/ vatnslitamyndir málaðar á ýmsum tímabilum.

Olíumyndir

Hafsteinn Austmann er hefur málað olíumálverk allt frá árinu 1951. Hér er hægt að skoða lítið brot olíumynda sem hann hefur málað, Hafsteinn er þektur fyrir ljóðræna nálgun við sköpun olíumynda.

Önnur verk

Hafsteinn Austmann hefur frá upphafi ferils síns unnið með aðra miðla en aquarellu eða olíumálverk. Eftir Hafstein eru skúltúrar og stór verk á opinberum stöðum.

Scroll to Top