Helstu samsýningar
Hafsteinn Austmann hefur sýnt verk sín um allan heim, virtur myndlistarmaður sem boðið hefur verið að taka þátt í sýningum í Danmörku, Frakklandi, Finnlandi, Þýskalandi, Sovétríkunum og í Mexikó þar sem honum voru veitt heiðursverðlaun Aquarellumálara þar í landi.
1955 Le Salon des Réalités Nouvelles, París, Frakkland.
1955 Listamannaskálinn, Reykjavík: FÍM
1957 Gorkijgarðurinn, Moskva, Sovétríkin: Alþjóðleg listsýning á heimsmóti æskunnar.
1958 Listamannaskálinn, Reykjavík: FÍM.
1959 Nordisk kunstforbund, Odense, Danmörk: Nordisk kunst gennem 10 år 1949-1959.
1961 París, Frakkland: Deuxiéme Biennale de Paris.
1962 París, Frakkland: Biennale de Paris: La revue moderne des arts et de la vie, febrúar.
1963 Atheneeum, Helsinki, Finnland.
1963 París, Frakkland: Biennale de Paris.
1964 Listasafn Íslands, Reykjavík: Sýning FÍM á Listahátíð Bandalags ísl. listamanna.
1965 Galleri Plaisiren, Hässelby Slott, Svíþjóð
1967 Hannover, Þýskalandi: Nordisk kunst.
1969 Guirlanden, Rädhushallen Århus, Danmörk.
1972 Reykjavík: Norræn list – Listahátíð í Reykjavík 1972
1974 Kjarvalsstaðir, Reykjavík: Listahátíð: Íslensk myndlist í 1100 ár, júní – ágúst.
1975 Kiruna, Svíþjóð. Björgvin, Noregi. Lulea, Finnlandi: 18 íslenskir myndlistamenn.
1976 Árósar, Danmörk.
1979 Norræna húsið, Reykjavík: Sumarsýning, 14. júlí – 20. ágúst
1982 Kjarvalsstaðir, Reykjavík: Listmálarafélagið.
1983 Gallerí íslensk list, Reykjavík: Listmálarafélagið, marz.
1983 Rostock, Austur-Þýskaland: Biennale der Ostseeländer.
1984 Gallerí íslensk list, Reykjavík: Listahátíð: Listmálarafélagið, júní.
1984 Kjarvalsstaðir, Reykjavík: Septem.
1985 Gallerí íslensk list, Reykjavík, ágúst.
1986 Gallerí íslensk list, Reykjavík: Listmálarafélagið, júní – júlí.
1986 Gallerí íslensk list, Reykjavík: Septem, september.
1987 Gallerí íslensk list, Reykjavík: Listmálarafélagið, ágúst – september.
1987 Kjarvalsstaðir, Reykjavík: Septem, 5. – 21. september.
1988 Scandinavian Contemporary Art Gallery, Kaupmannahöfn.
1988 Listasafn ASÍ, Reykjavík: Fjórar kynslóðir, 4. júní – 17. júlí.
1988 Kjarvalsstaðir, Reykjavík: Septem ´88:
-Til minningar um Valtý Pétursson, 29. okt. – 6. nóv.
1990 Listhús, Reykjavík: 2. – 20. júní
1990 Listasafn Reykjavíkur, Reykjavík: September – septem, 5. ágúst – 9. september.
1991 Kjarvalsstaðir, Reykjavík: Listmálarafélagið.
1993 Konsthallen, Göteborg: Nordisk akvarell:
-Farandsýning um Norðurlöndin, 30. janúar – 14. mars.
1996 Hafnarborg, Hafnarfirði: Akvarell Ísland.
1996 Akvarellsällskapet, Kristiansand, Noregi: Nordisk akvarell salon:
-Farandsýning um Norðurlöndin, 21. september – 13. október.
1996 Museo Nacional de la Acuarela, Mexíkóborg, Mexíkó:
-Vatnslitatvíæringur, 6. október – 30. nóvember.
1997 Nýlistasafnið, Reykjavík: Akvarell.
1997 Den Frie, Kaupmannahöfn, Danmörk: Den Nordiske.
1998 Listaskálinn, Hveragerði: Akvarell Ísland
1998 Roskilde Kunstforening, Hróarskeldu,Danmörk: Nordisk Akvarellannuale.
1998 Listasafn Íslands, Reykjavík: Draumurinn um hreint form:
-Íslensk abstraktlist 1950 – 1960, 11. september – 25. september.
2000 Antwepen, Belgía: 5de Internationale Aquarellfestival.
2004 Kunstpavilion, Aalborg, Danmörk: Akvarellur.
2006 Listasafn ASÍ, Reykjavík: Akvarellur, júní – ágúst.
2008 Ásmundarsalur v/Sigtún, Reykjavík: Vatnsberi, 22. ágúst – 31. desember.
2010 Kjarvalsstaðir, Reykjavík: Blæbrigði vatnsins, 12. febrúar – 25. april.
2011 SAK, Svendborg Amts Kunstforening, 10.septeber – 23.október.