"Á móti straumnum" Listaverk Hafsteins á stöðvarhúsi Hrauneyjarfoss virkjunnar

Verkið er úr stáli og er 18 metra breitt og 5 metra hátt og vegur 6 tonn

Spenna er verk úr stáli sem staðsett er við Bústaðarveg á lóð Veðurstofu Íslands

verkið var sett upp árið 1989, það er tæplega 4 metrar á hæð og breidd

Hljóðbylgja ( Vatnaflautan )
Verkið er staðsett á horni Ármúla og Síðumúla, verkið er um 3.2 metrar á hæð.

Hljóðbylgja

Fugladans, frá 1987.
Verkið er keramic-veggverk og er staðsett í inngangi Borgarspítalanum Fossvogi, verkið er um 3 metrar á hæð og 6 metrar á breidd

Scroll to Top